Upplifðu heimilaskipti með Intervac

Finndu skiptifélaga og uppgötvaðu nýjar upplifanir og skemmtun í fríinu

Intervac heimilaskiptin eru lífsstíll!

Stofnendur Intervac voru brautryðjendur í að ferðast í gegnum heimilaskipti. Frá því 1953 höfum við verið leiðandi í að auðvelda heimilaskipti milli fjölskyldna, einstæðra og eftirlaunafólks.

Innan Intervac starfa umboðsmanna allra landanna saman og út fyrir landamæri til að tryggja að þú finnir hinn fullkomna skiptifélaga og að fríið þitt sé sem allra best heppnað. Horfðu á myndbandið til að fá smá innsýn í það sem Intervac getur boðið.

Af hverju að velja Intervac?

1. Mennskan í öndvegi

Mennskan er í öndvegi í heimilaskiptum Intervac. Við leggjum áherslu mannleg samskipti, menningarmiðlun og svigrúm til að hafa þarfir og langanir félagsmanna í fararbroddi í heimilaskiptunum okkar.

2. Væn fyrir jörðina

Veraldarvænar áherslur Intervac heimilaskiptanna koma fram í vistfræðilegum áhrifum okkar ferðalaga. Intervac heimilaskiptin skapar heim þar sem fólk deilir í stað þess að kaupa eða leigja. Við notum okkar eigin eignir til að njóta með öðrum.

3. Fjárhagslega hagkvæmt

Hin fjárhagslega hagkvæma hlið á heimilaskiptum gerir Intervac heimilaskiptin aðlaðandi valkost fyrir fólk sem leitast við að eiga gæða ferðalög en gæta að ábyrgum fjárútlátum á sama tíma. Kosturinn við að greiða með heimilaskiptum fyrir gistinguna er frábært val.

Svona virkar þetta

Skráðu þig

Búðu til fría prufuaðild sem gildir í 21 dag

Að setja upp skráningu

Lýstu skiptiheimili þínu og ferðaóskum

Leitaðu að áfangastöðum

Byrjaðu leitina að mögulegum skiptifélaga!

Hafa samband við skiptifélaga

Óskaðu eftir heimilaskiptum eða byrjaðu samtal

Nýjar skráningar

Næsta frí með heimilaskiptum er handan við hornið!
Beautiful house in the village center of the Luberon with pond and wooded garden
Listing reference star
Opið fyrir heimilaskipti
Jan 15, 2024 - Dec 31, 2025 (5 weeks) Nokkur mismunandi skiptatímabil í boði
  • 10
  • 2
  • 2
Afnot/Skipti á bílum:
Reykingar bannaðar:
Vörslu gæludýra óskað:
Sjá nánar FR243106
PICTURESQUE COASTAL VILLAGE, HOME TO THE FAMOUS FLYSCH AND WITHIN HANDY DISTANCE OF SAN SEBASTIAN AND BILBAO
Listing reference star
Opið fyrir heimilaskipti
Jul 14, 2025 - Aug 24, 2025 (3 weeks)
  • 4
  • 2
  • 1
Afnot/Skipti á bílum:
Reykingar bannaðar:
Vörslu gæludýra óskað: Nei
GBIT
ESIT
DEGR
Áfangastaðir Sjá nánar ES1011632
Sunset
1 story house + ocean view + pool in Corona del Mar, USA
Listing reference star
Svarar venjulega tilboðum um heimilaskipti innan 72 tíma
Opið fyrir heimilaskipti
Jan 04, 2025 - Dec 12, 2026 (4 weeks)
  • 6
  • 2
  • 0
Afnot/Skipti á bílum:
Reykingar bannaðar:
Vörslu gæludýra óskað: Nei
ATCH
ESPT
JPIT
Áfangastaðir Sjá nánar USC1454
Our house, we live on the 4th floor
Spacious flat in central Stockholm, Sweden
Opið fyrir heimilaskipti
Skiptidagsetningar ekki skilgreindar
  • 6
  • 2
  • 3
Afnot/Skipti á bílum:
Reykingar bannaðar:
Vörslu gæludýra óskað: Nei
FRGB
ITDK
Áfangastaðir Sjá nánar SE13721

Skipti með stuttum fyrirvara

Skráningar sem eru opnar til skipta
á næstu 8 vikum

Okkar óvæntustu skráningar

Kannski langar þig að uppgötva stað sem þú
vissir ekki að væri til

Heimilaskipti eru veraldarvæn!

Við trúum því að auk þess að upplifa einstaka ferðareynslu, hafi heimilaskipti í för með sér minna álag á umhverfið t.d. með því að draga úr þörf fyrir uppbyggingu á fjölförnum ferðamannastöðum og stuðla að betri nýtingu innviða. Heimilaskiptafjölskyldur styðja við verslun og þjónustu í héraði. Hinn sívaxandi fjöldi áhugafólks um heimilaskipti stuðlar með margvíslegum hætti að ábyrgari ferðamennsku.

Heimilaskipti og nærumhverfið

Með heimilaskiptum eflum við staðbundna verslun og þjónustu. Ábyrg og umhverfisvæn ferðamennska sem er grunnurinn að starfi Intervac heimilaskiptanna, er helsta ástæða þess að áhugi á heimilaskiptum eykst stöðugt í heiminum.

Heimilaskipti - hið fullkomna deilihagkerfi

Deilihagkerfið nýtur mikilla vinsælda á okkar dögum. Þar er áherslan á að lána hluti í stað þess að kaupa þá. Í Intervac heimilaskiptunum höfum við verið að gera þetta síðan árið 1953 - verið brautryðjendur þessarar umhverfisvænu hugsunar. Í stað þess að kaupa eða leigja bústað; af hverju ekki bara að fá hann lánaðann?

Finndu drauma skráninguna þína

Vinsælir áfangastaðir
Litlar borgir
Strandstaðir
Borgir
Golf aðgengi

Draumur heimsborgarans

Félagsgjaldið þitt býður þér ótakmörkuð skipti á tilteknu tímabili, venjulega ár eða tvö. Flestir félagar okkar gera heimilaskipti nokkrum sinnum á ári. Þú getur valið þá félagsaðild sem hentar þér best.

Mennskan er kjarninn í starfi Intervac

Við í Intervac heimilaskiptunum lítum á heimilaskipti sem lífsstíl og skapar ánægjuleg tækifæri til að skapa persónuleg tengsl og ný kynni. Því erum við ekki með nein stig eða punkta í okkar starfi. Félagsmenn okkar eru hluti af heimilaskiptaneti í öruggu rými. Við leggjum okkur fram um að hjálpa okkar félagsmönnum að láta draumaævintýrin rætast.

Heimilaskiptatengslanet okkar samanstendur af raunverulegum meðlimum víðsvegar að úr heiminum, sem eru virkir í heimilaskiptum. Hver og einn þeirra leggur sig fram um að hjálpa þér að uppfylla ferðaóskir þínar, á sveigjanlegan, hagkvæman og sjálfbæran hátt.

Hafðu samband við þinn umboðsmann

Okkar gildi


Mannleg samskipti
Í okkar heimilaskiptum eru engin stig í boðinu heldur raunveruleg tengsl og mannleg samskipti sem gjarna endast og endast.
Trúnaður
Við erum ekki stærstu heimilaskiptasamtökin í heiminum en við leggjum metnað okkar í að þjónusta félagsmenn okkar af mikilli elsku og alúð.
Reynsla
Við lítum á okkar miklu reynslu sem þann eiginleika sem gerir okkur að sérfræðingum númer eitt í heimilaskiptaheiminum.
Deilum auðnum
Við erum frumkvöðlar í deilihagkerfum nútímans og stuðlum að grænum, vistvænum og hagkvæmum leiðum til að ferðast um heiminn.

Umsagnir frá meðlimum okkar

Meiri hreyfing í Evrópu en samkeppni.

Gerðumst félagsmenn aðeins fyrir viku, höfum þegar tilboð frá Finnlandi, tvö frá Svíþjóð eitt frá Swiss og tvö frá Frakklandi.Lítur út fyrir að við skiptum í miðborg Parísar.Hin samtökun sem við gerðumst félagsmenn hjá, komu ekki með nein tilboð! Þakka ykkur Intervac!!! Þakkir ykkur fyrir ánægjulega hveitibrauðsdaga, okkar draumar rættust!

- Gordon & Kathy Poulson

Lífstíðar vinátta út um allan heim

Ykkar samtök hafa gefið fjölskyldu okkar frábær tækifæri til að kynnast fólki og eigum við nú vini út um víða veröld. Við tölum um ykkur við alla okkar vini! Innilegar þakkir

- Bert Hague, Stóra-Bretland

Taktu þátt í Intervac heimilaskiptunum!

Gerast áskrifandi að fréttabréfinu

Við notum fréttabréfið okkar til að miðla upplýsingum til félagsmanna. Má bjóða þér áskrift að fréttapósti Intervac heimilaskiptanna?

Segðu okkur hvað þér finnst

Ertu með spurningu, vantar aðstoð eða ertu með tillögu? Við erum til þjónustu fyrir þig til að hjálpa þér.

Deildu þinni sögu

Segðu okkur frá síðustu heimilaskiptum þínum svo lesendum okkar líði eins og þeir hafi verið þarna með þér.
70
ár af heimilaskipta reynslu
5000
heimilaskipti á meðal félagsmanna á hverju ári
35
Umboðsmenn Intervac heimilaskiptanna um allan heim