Stofnendur Intervac voru brautryðjendur í að ferðast í gegnum heimilaskipti. Frá því 1953 höfum við verið leiðandi í að auðvelda heimilaskipti milli fjölskyldna, einstæðra og eftirlaunafólks.
Innan Intervac starfa umboðsmanna allra landanna saman og út fyrir landamæri til að tryggja að þú finnir hinn fullkomna skiptifélaga og að fríið þitt sé sem allra best heppnað. Horfðu á myndbandið til að fá smá innsýn í það sem Intervac getur boðið.
Afnot/Skipti á bílum: | Já |
Reykingar bannaðar: | Já |
Vörslu gæludýra óskað: | Já |
Afnot/Skipti á bílum: | Já |
Reykingar bannaðar: | Já |
Vörslu gæludýra óskað: | Nei |
GB | IT |
ES | IT |
DE | GR |
Afnot/Skipti á bílum: | Já |
Reykingar bannaðar: | Já |
Vörslu gæludýra óskað: | Nei |
AT | CH |
ES | PT |
JP | IT |
Afnot/Skipti á bílum: | Já |
Reykingar bannaðar: | Já |
Vörslu gæludýra óskað: | Nei |
FR | GB |
IT | DK |
Skráningar sem eru opnar til skipta
á næstu 8 vikum
Kannski langar þig að uppgötva stað sem þú
vissir ekki að væri til
Við trúum því að auk þess að upplifa einstaka ferðareynslu, hafi heimilaskipti í för með sér minna álag á umhverfið t.d. með því að draga úr þörf fyrir uppbyggingu á fjölförnum ferðamannastöðum og stuðla að betri nýtingu innviða. Heimilaskiptafjölskyldur styðja við verslun og þjónustu í héraði. Hinn sívaxandi fjöldi áhugafólks um heimilaskipti stuðlar með margvíslegum hætti að ábyrgari ferðamennsku.
Heimilaskipti og nærumhverfiðMeð heimilaskiptum eflum við staðbundna verslun og þjónustu. Ábyrg og umhverfisvæn ferðamennska sem er grunnurinn að starfi Intervac heimilaskiptanna, er helsta ástæða þess að áhugi á heimilaskiptum eykst stöðugt í heiminum.
Heimilaskipti - hið fullkomna deilihagkerfiDeilihagkerfið nýtur mikilla vinsælda á okkar dögum. Þar er áherslan á að lána hluti í stað þess að kaupa þá. Í Intervac heimilaskiptunum höfum við verið að gera þetta síðan árið 1953 - verið brautryðjendur þessarar umhverfisvænu hugsunar. Í stað þess að kaupa eða leigja bústað; af hverju ekki bara að fá hann lánaðann?
Félagsgjaldið þitt býður þér ótakmörkuð skipti á tilteknu tímabili, venjulega ár eða tvö. Flestir félagar okkar gera heimilaskipti nokkrum sinnum á ári. Þú getur valið þá félagsaðild sem hentar þér best.
Við í Intervac heimilaskiptunum lítum á heimilaskipti sem lífsstíl og skapar ánægjuleg tækifæri til að skapa persónuleg tengsl og ný kynni. Því erum við ekki með nein stig eða punkta í okkar starfi. Félagsmenn okkar eru hluti af heimilaskiptaneti í öruggu rými. Við leggjum okkur fram um að hjálpa okkar félagsmönnum að láta draumaævintýrin rætast.
Heimilaskiptatengslanet okkar samanstendur af raunverulegum meðlimum víðsvegar að úr heiminum, sem eru virkir í heimilaskiptum. Hver og einn þeirra leggur sig fram um að hjálpa þér að uppfylla ferðaóskir þínar, á sveigjanlegan, hagkvæman og sjálfbæran hátt.
Hafðu samband við þinn umboðsmannMeiri hreyfing í Evrópu en samkeppni.
Gerðumst félagsmenn aðeins fyrir viku, höfum þegar tilboð frá Finnlandi, tvö frá Svíþjóð eitt frá Swiss og tvö frá Frakklandi.Lítur út fyrir að við skiptum í miðborg Parísar.Hin samtökun sem við gerðumst félagsmenn hjá, komu ekki með nein tilboð! Þakka ykkur Intervac!!! Þakkir ykkur fyrir ánægjulega hveitibrauðsdaga, okkar draumar rættust!
- Gordon & Kathy Poulson
Lífstíðar vinátta út um allan heim
Ykkar samtök hafa gefið fjölskyldu okkar frábær tækifæri til að kynnast fólki og eigum við nú vini út um víða veröld. Við tölum um ykkur við alla okkar vini! Innilegar þakkir
- Bert Hague, Stóra-Bretland